- Ubuntu verður nú uppfært í útgáfu 10.04 LTS. Þessi útgáfa veitir langtímaþjónustu sem byggir á uppsöfnuðum bótum til tveggja ára. Henni verður viðhaldið í þrjú ár eða fram til apríl ársins 2013.
- Uppfærslan getur tekið tíma. Á meðan vil ég segja frá nýjungum sem að þú sérð þegar uppfærslunni er lokið.