- Við viljum gera tölvur aðgngilegar fyrir alla hvernig sem aðstæður eru. Við erum með tól sem gerir Kubuntu eitt af aðgengilegasta stýrikerfum sem völ er á.
- Þú getur ná í öll þessi tól á einum stað: Aðgengi, inni í Kerfisvalkostaforritinu. Þar getur þú sett í gang ýmis tól svo sem Breytilyklar, Lyklaborðssíur, og Virkjunarbendingar.
- Mundu líka eftir því að kanna Útlit. Þú getur valið úr mismunandi útlitsstílum og jafnvel breytt leturgerðinni sem forritin þín nota.