- Ubuntu kemur með hinum viðurkennda Firefox vafra.
- Hann passar upp á þitt einkalíf og upplýsingar svo þú getur farið á netið áhyggjulaus.
- Gerðu Firefox að þínum með íforritum. Þú getur valið út þúsundum af útlitum og íforritum sem breytir því hverning þú notar vefinn.