- Ef þú þarft eitthvað meira eða annað, reyndu þá Ubuntu forrit til að velja úr þúsundum af forritum sem að þú getur hlaðið frítt niður.
- Það er til öflugt forrit fyrir öll áhugamál frá forritunar til að búa til tónlist og skoða alheiminn. Skoðaðu Vinsæl forrit hluta fyrir nokkur af okkar uppáhalds forritum!
- Allt í Ubuntu forrit er geymt á gagnageymslu okkar á góðum stað á vefnum. Við leggjum mikið upp úr því að öll okkar forrit séu örugg og uppfærslur eru alltaf tiltækar.