- Ubuntu er tilbúið að spila tónlist og kvikmyndir af vefnum og af CD og DVD diskum.
- Rhythmbox Tónlistarspilari sér um að halda utan um tónlistina þína, hlusta á net útvarp, og kaupa mikið úrval tónlistar. Sýslaðu með podcast áskriftir og sæktu sjálfvirkt nýja þætti.
- Skoðaðu vinsæl, DRM fría tónlist sem tiltæk til kaups frá Ubuntu One Music Store, tónlistar búð í skýjunum. Öll kaup eru geymd í skýji og deilt sjálfvirkt til allra þinna tölva.
- Tengdu MP3 spilarann þinn og samstilltu tónlistina þína eða settu CD disk í og afritaðu lögin í tölvuna þína.