- Með F-spot Myndumsjónarkerfinu, er mjög einfalt að deila, bæta og flokka stafrænar myndir.
- Notaðu merki til að lýsa myndunum þínum svo að auðveldara er að finna þær seinna.
- Notaðu Flytja út í valmyndinni til að skrifa myndirnar á geisladiska, senda þær til vina með email eða deila þeim á vefnum.
- Til að byrja, veldu þá F-Spot frá Myndvinnslu valmyndinni eða tengdu myndavélina þína og farðu eftir leiðbeiningunum á skjánum.