- Við viljum að tölvur þjóni öllum, líka þeim sem búa við líkamlega fötlun. Ubuntu fylgja því hjálparforrit sem auka aðgengi þess.
- Þú getur ná í öll þessi tól í kerfisvalmyndinni: Aðgengi, undir Stillingum. Þar getur þú keyrt helstu forritin svo sem Orca, til að segja textann á skjánum eða "dwell click" til að ýta á músar takkann sjálfvirkt.
- Mundu líka eftir því að kanna Útlit. Þú getur valið úr mismunandi útlits stílum og jafnvel breytt leturgerðinni sem forritin þín nota.