Rót(Root) og "sudo"
Prev
Next

Rót(Root) og "sudo"

Rótarnotandinn í Linux er notandinn sem hefur kerfisstjórnarheimildir að kerfinu. Venjulegir notendur hafa ekki slíkan aðgang af öryggisástæðum. Kubuntu heimilar ekki beina notkun á rótinni. Í staðinn er einstökum notendum gefið kerfisleyfi í gegnum "sudo" forritið til að sinna kerfisstjórn. Fyrsti notandinn sem þú bjóst til við innsetninguna mun sjálfgefið hafa aðgang að sudo. Þú getur leyft og bannað sudo aðgang notenda með Notendur og Hópar forritinu (sjá Vertu Öruggur skjalið fyrir meiri upplýsingar).

Þegar þú keyrir forrit sem krefst rótarheimilda mun sudo biðja þig um lykilorð notandans þíns. Þetta tryggir að óvinveitt forrit geta ekki skaðað kerfið og minnir einnig á að þú ert að fara að framkvæma umsýslustörf sem krefjast varkárni!

Til að nota sudo skipunina þegar þú ert í skipanaham þá skrifarðu einfaldlega sudo á undan skipuninni sem þú vilt gefa. Sudo biður þá um aðgangsorðið þitt áður en skipunin er framkvæmd.

Sudo man lykilorðið þitt í ákveðinn tíma (forstillt á 15 mínútur). Þetta er gert til þess að notendur geti framkvæmt margar skipanir án þess að vera beðnir um lykilorð í hvert skipti.

Warning

Vertu varkár þegar þú ert að sinna kerfisumsýslu -- þú getur vel skaðað kerfið!

Önnur ráð með sudo:

Start a Program Manually with Root Privileges

Sometimes it is necessary to run a program with root privileges. This is easy to do with the Run Command dialog.

Warning

Vertu varkár þegar þú ert að sinna kerfisumsýslu -- þú getur vel skaðað kerfið!

  1. Open the Run Command dialog by typing: Alt+F2

  2. Enter the name of the program you wish to run, prefixed with kdesu and press Enter. For example, to launch the file manager Konqueror with root privileges, type

    kdesu konqueror

Prev
Next
Home