Í Linux-kerfum er allt höndlað sem skrá. Möppur eru skrár og skrár halda jú áfram að vera skrár og vélbúnaður tölvunnar er meðhöndlaður sem skrá.
Linux and Unix file systems are organized in a hierarchical, tree-like
structure. The highest level of the file system is the /
or root directory. All other files and directories exist under the root
directory. For example, /home/konqi/kubuntu.odt
shows
the correct full path, or absolute path, to the kubuntu.odt
file that exists in the konqi
directory, which is under
the home
directory, which in turn is under the root
(/
) directory.
Undir rótarmöppunni (/
) eru nokkrar mikilvægar möppur sem eru sameiginlegar flestum Linux útgáfum. Eftirfarandi er listi af algengum möppum undir rótarmöppunni (/
):
/bin
Mikilvægar skipanir, bæði þýdd forrit og skriftur.
/boot
Ræsistillingar, kjarnar og aðrar skrár sem þarf að nota í ræsingu vélarinnar.
/dev
The device files.
/etc
Configuration files, startup scripts, etc.
/home
Heimasvæði notenda
/initrd
Notað þegar búinn er til sérsniðinn ræsiminnisdiskur (initrd).
/lib
Kerfisaðgerðasöfn
/lost+found
Óskilamunir fyrir skráarkerfið.
/media
Automatically mounted (loaded) removable media such as CDs, digital cameras, etc.
/mdt
Fasttengd skráarkerfi.
/opt
Mappa fyrir utanaðkomandi forrit.
/proc
Sérstök kvikmappa sem geymir upplýsingar um stöðu kerfisins, meðal annars þá ferla sem eru í gangi.
/root
Heimasvæði kerfisstjórnandans.
/sbin
Mikilvæg kerfisforrit, oftast ætluð kerfisstjórnandanum einum.
/srv
Can contain files that are served to other systems.
/sys
Svipar til /proc, en inniheldur kerfisupplýsingar sem ekki tengjast ferlum.
/tmp
Tímabundnar skrár.
/usr
Forrit og aðrar skrár sem eru aðgengilegar öllum notendum.
/var
Breytilegar skrár, eins og annálar og gagnagrunnar.