BitTorrent er jafningjanets-prótokoll til að dreikfa miklu magni af skrám alveg milliliðalaust. Til eru margir BitTorrent biðlarar til að nota í Kubuntu, en sjálfgefið er að nota forritið KTorrent. Önnir forrit sem þjóna sama tilgangi sem BitTorrent biðill , eru meðal annarra, Azureus, BitTornado, BitTorrent og fleiri. Forritið Azureus er einn af vinsælli BitTorrent biðlurunum í notkun í dag og er skrifaður í Java.
KTorrent er BitTorrent forrit sem er sérstaklega hannað fyrir KDE. Það er hlaðið af möguleikum og KTorrent er mjög skilvirkt forrit sem er létt í vinnslu snöggt á internetinu. Til að nota KTorrent, forritið er einfaldast að hlaða niður .torrent
skrá og KTorrent mun strax þekkja skránna og hefja niðurhalið. Mjög auðvelt er að nota KTorrent forritið.