Þessi kafli hefur að geyma upplýsingar um hvernig má nota og aðlaga skjáborðið.
Auðveldasta leiðin til þess að keyra forrit sjálfkrafa þegar KDE er ræst, er að nota Setustjórnunarmöguleikann í KDE. Þú getur sett KDE upp nákvæmlega eins og þú vilt hafa það í hvert skipti sem þú skráir þig inn.
Veldu → → úr Ítarlegt flipanum efst uppi og svo undir Ítarlegar notendastillingar kaflanum. Smelltu á hnappinn til hægri. Sjáðu til þess að hakað hefur verið í kassann.
Ræsa öll forrit sem þú vilt hafa keyrandi eftir hverja innskráningu. Þegar þú hefur stillt allt þannig að þér líkar, veldu → . Í hvert skipti sem þú ræsir KDE, færðu upp þessa stillingu.
Önnur leið til þess að gera þetta er að afrita skjáborðsfærslu forritsins sem þú vilt sjálfvirkt ræsa frá /usr/share/applications
inn í ~/.kde/Autostart
möppuna.
Það er mögulegt að skrá inn notanda sjálfkrafa þegar tölvan er ræst. Það er ekki mælt með þessu fyrir flestar tölvur þar sem að þetta er ekki öruggt og gæti gefið öðrum notendum aðgang að upplýsingunum þínum.
Farðu í Kerfisstillingar með því að velja → . Undir Ítarlegt flipanum, veldu Innskráningarstjóri.
Ýttu á
og sláðu inn notendalykilorðið þitt til þess að fá stjórnunarréttindi.Veldu
flipann. Hakaðu við í Virkja sjálfinnskráningu og veldu notandann sem á að skrá inn úr fellivalmynd. Veldu einnig töf við hæfi.Vista og loka öllum opnum forritum
Ýttu á Ctrl+Alt+Bakka til þess að endurræsa KDE eða X-Gluggakerfinu.
Ef Ctrl+Alt+Bakka er afvirkt, opnaðu Konsole með því að fara í → → . Í skipanahamnum sláðu inn eftirfarandi og ýttu á Enter lykilinn (ef beðið er um lykilorð, sláðu þá inn notandalykilorðið þitt og svo Enter lykilinn):
sudo /etc/init.d/kdm restart
(Sjá the section called “Vernd við því að Ctrl+Alt+Bakka flýtivísunarlyklarnir endurræsi X” til þess að afvirkja Ctrl+Alt+Bakka.)
Taktu afrit af núverandi /etc/X11/xorg.conf
skrá. Til þess að gera það, opnaðu Konsole með því að fara í → → . Í skipanahamnum sláðu inn eftirfarandi og ýttu á Enter lykilinn (ef beðið er um lykilorð, sláðu þá inn notandalykilorðið þitt og svo Enter lykilinn):
sudo cp /etc/X11/xorg.conf /etc/X11/xorg.conf_backup
Opnaðu /etc/X11/xorg.conf
til að breyta henni. Til þess að gera það ýttu þá á Alt+F2 og í Keyra skipun svarglugganum sláðu inn eftirfarandi og ýttu svo á lykilinn (ef beðið er um lykilorð, sláðu þá inn notandalykilorðið þitt og ýttu því næst á lykilinn):
kdesu kwrite /etc/X11/xorg.conf
Bæta eftirfarandi texta við loka skráarinnar:
Section "ServerFlags" Option "DontZap" "yes" EndSection
Vistaðu breyttu skránni og lokaðu KWrite.
Breytingarnar taka gildi næst þegar þú skráir þig inn í KDE. Ef þú vilt að breytingarnar taki gildi strax, endurræstu þá KDE handvirkt. (Sjá the section called “Endurræsa KDE án þess að endurræsa tölvuna”.)
Stundum getur það verið þægilegt að ræsa forrit handvirkt, til dæmis þegar forrit finnst ekki í valmyndinni. Þetta er auðvelt að gera með Keyra skipun svarglugganum.
Opnaðu Keyra skipun svargluggann með því að ýta á Alt+F2
Sláðu inn nafnið á forritinu sem þú vilt keyra og ýttu á
hnappinn.Opnaðu Kerfisstillingar með því að fara í → . Í Kerfisstillingarglugganum veldu Lyklaborð & mús valkostinn.
Undir Lyklaborðskaflanum, finndu undirkafla sem kallast NumLock við KDE ræsingu og hakaðu í
lassann. Smelltu á til þess að vista stillingarnar þínar.Breytingin tekur gildi næst þegar þú skráir þig inn í KDE. Ef þú vilt prófa þetta strax, taktu þá NumLock af og endurræstu KDE (sjá the section called “Endurræsa KDE án þess að endurræsa tölvuna”).
Firefox er ekki settur upp sjálfgefið þannig að til þess að þetta virki verður þú að hafa sett upp Firefox. Vinsamlegast ráðfærðu þig við Bæta við forritum leiðbeiningarnar fyrir meiri upplýsingar um uppsetningu forrita.
Konqueror getur sjálfgefið séð um help:/URL vefslóðir . Firefox getur líka séð um þær á sama hátt en það krefst því að þú breytir stillingunum handvirkt í Firefox til þess að gera það. Eftirfarandi aðferð hjálpar þér í svoleiðis stillingum.
Ræstu Firefox með því að velja → → .
Í netfangsslánni sláðu inn about:config
og ýttu á Enter lykilinn.
→ . Sláðu inn network.protocol-handler.external.help
sem Stillingarnafn og true
sem Gildi. Ýttu á hnappinn þegar því er lokið.
→ . Sláðu inn network.protocol-handler.app.help
sem Stillingarnafn og khelpcenter
sem Gildi. Ýttu á hnappinn þegar því er lokið.
Kubuntu kemur með KDE Valmyndabreytilsforritinu þannig að þú getur sérsniðið valmyndirnar þínar og bætt við færslum fyrir forrit sem birtast ekki sjálfkrafa eftir að þau hafa verið sett upp. Til þess að bæta við, fjarlægja eða breyta færslu, notastu þá við eftirfarandi ferli.
Opnaðu KDE Valdmyndarbreytilinn með því að smella á KValmynd og velja . Ef þú hefur læst Kicker forritinu, getur þú líka opnað KDE Valmyndarbreytilinn með því að ýta á Alt+F2 og skrifa kmenuedit
og þar á eftir ýta á hnappinn.
Í vinstri stiku KDE Valmyndarbreytilsins veldu þá undirvalmyndina sem nýja færslan ætti að birtast í.
Veldu → eða ýttu á hnappinn. Í Nýtt atriði glugganum, veldu Nafn. Bættu svo við Lýsingu, Athugasemd og Skipun. Veldu teikn með því að smella á Teikn. Skipun er oftast pakkanafnið. Nafn er það sem á að birtast í valmyndinni og Athugasemd birtist sem ábending nálægt valmyndarfærslunni. Teikn eru sjálfgefið valin úr /usr/share/icons/icon_theme
möppunni eða geta verið valin hvaðan sem er úr skránum þínum.
Til þess að breyta röð valmyndarfærslanna, ýttu á og dragðu færsluna í KDE Valmyndarbreytilsgluggann.
SuperKaramba er kerfi sem heldur utan um lítil forrit (skjáforrit) eins og veðurspár, fréttatifara, kerfisupplýsingaveitur og tónlistarspilarastjórnborð á skjáborðinu þínu, þar sem þau sitja í samtvinnuðu sambandi augnakonfekts og notkunarmöguleika.
Uppsetning superkaramba pakkans. Fyrir ítarlegri upplýsingar um uppsetningu aukaforrita, vinsamlegast ráðfærðu þig við Bæta við forritum leiðbeiningarnar.
Þegar uppsetningu er lokið, opnaðu SuperKaramba með því að fara í → → .
Til þess að ná í ný smáforrit fyrir application>SuperKaramba
Þessi kafli útskýrir hvernig aukastafaletur er sett upp frá Kubuntu söfnunum.
Fyrir aljþjóðlegt stafaletur, settu þá upp eftirfarandi pakka (vinsamlegast ráðfærðu þig við Bæta við forritum leiðbeiningarnar fyrir hjálp við uppsetningu aukaforrita):
xfonts-intl-arabic
xfonts-intl-asian
xfonts-intl-chinese
xfonts-intl-chinese-big
xfonts-intl-european
xfonts-intl-japanese
xfonts-intl-japanese-big
xfonts-intl-phonetic
Fyrir Microsoft TrueType kjarnastafaletur, settu þá upp msttcorefonts pakkann (vinsamlegast ráðfærðu þig við Bæta við forritum leiðbeiningarnar fyrir hjálp við uppsetningu aukaforrita):
Fyrir Ghostscript stafaletur settu þá upp gsfonts-x11 pakkann (vinsamlegast ráðfærðu þig við Bæta við forritum leiðbeiningarnar fyrir hjálp við uppsetningu aukaforrita):
Ef þú kýst að sækja stakt stafaletur handvirkt getur þú sett það upp auðveldlega með því að opna application>Konqueror
Compiz Fusion is a project that uses 3D graphics acceleration to bring new graphical effects and features to your desktop. The project resulted from the mergence of Compiz and Beryl (a previous project based on Compiz). This section describes how to install Compiz Fusion on Kubuntu 8.04.
Áður en Compiz Fusion er sett upp getur þú þurft að athgua hvort þú hafir rétta rekla uppsetta fyrir þrívíddarkortið þitt. Vinsamlegast ráðfærðu þig við http://www.compiz.org/NVidia, http://www.compiz.org/ATI og http://www.compiz.org/Intel fyrir upplýsingar um nVidia, ATI og Intel skjákortarekla.
Farðu í → → (þegar beðið er um lykilorð í keyra sem rót - KDE su svarglugganum, sláðu þá inn lykilorðið þitt og ýttu á hnappinn).
Settu upp eftirfarandi pakka:
compiz-kde
compiz-fusion-plugins-main
compiz-fusion-plugins-extra
compiz-config-settings-manager
Eftir að uppsetningu er lokið, getur þú keyrt Compiz Fusion með því að ýta á Alt+F2 og slá inn eftirfarandi í Keyra skipun svargluggann og ýta því næst á hnappinn:
compiz --replace
Eftirfarandi aðferð útskýrir hvernig Compiz Fusion er stillt til þess að ræsast í upphafi
Beindu Konqueror að ~/.kde/Autostart
.
Hægrismelltu á innihaldssvæðið og veldu → . Þetta opnar eiginleikaflipaðann glugga.
Í GAlmennt flipanum, gefðu upp lýsandi nafn fyrir forritið, t.d. Compiz-Fusion
Ýttu á Forrit flipann og sláðu inn eftirfarandi í Skipun textareitinn og ýttu því næst á
hnappinn til þess að klára og loka flipaða glugganum:compiz --replace
Framvegis ætti Compiz Fusion að ræsast sjálfkrafa þegar þú ræsir KDE
Til þess að stilla Compiz Fusion, farðu þá í → → .