Þráðlaust net (WiFi)
Prev
Next

Þráðlaust net (WiFi)

Þráðlaus netvinnsla hefur batnað í 8.04, samt eru enn vandamál fyrir fyrir notendur korta sem ekki hafa innbyggðan stuðning. Ef þú hefur ekki ennþá keypt þráðlasut kort, vinsamlegast skoaðu þann vélbúnað sem er studdur á https://help.ubuntu.com/community/WifiDocs/WirelessCardsSupported.

Hvernig á ég að...

... omast að því hvort þráðlausa kortið mitt virkar?

If your wireless card has been detected, KNetworkManager will have a menu entry listing your wireless device. You can attempt to connect to your wireless network by clicking on the System Tray icon and selecting your wireless network. If you are able to browse the network with the a web browser, you have successfully connected to the internet.

...stilla dulkóðanir á borð við WEP eða WPA

With KNetworkManager you simple click the application icon in the system tray and select the wireless network you want to connect to. When you click on a network that has encryption enabled, you will get a pop-up dialog to enter this information. Once entered, this information is stored within the KWallet utility. This allows you to connect to that network in the future just by entering your KWallet password.

...athuga hvort ég hef internettenginu?

Opnaðu Konqueror, og reyndu að vafra á http://www.ubuntu.com. Ef þetta gekk, ert þú með fullkomlega virka internettengingu.

If the above did not work, open up Konsole (KMenuSystemKonsole - Terminal Program) and type ping gateway_ip_address (substitude gateway_ip_address by the ip address of your gateway. This address is usually 192.168.1.1, but may vary depending on the nature of your network). If you are able to ping your gateway, then the DNS on your computer is not working correctly. If you are not able to ping the gateway, then you do not have a proper internet connection.

...komast að því hvaða þráðlausa kort kerfið mitt er að nota?

KInfoCenter: (KMenuSystemKInfoCenter - Upplýsingamiðstöð) KDE tól sem miðlar upplýsingum um tölvukerfið þitt. Eftir að KInfoCenter hefur verið opnað, veldu PCI úr vinstri glugganum. Þetta mun sýna allar PCI upplýsingar í kerfinu þínu. Skrunaðu niður þar til þú sérð Network controller:. Þetta mun sýna upplýsingar um þráðlausa tækið þitt.

Skipanalína: (KMenuSystemKonsole - Terminal Program) Þetta mun opna Konsole sem gefuð þér terminal eða skipanalínuna. Þegar kvaðningin er komin upp nægir að skrifa lspci og ýta á Enter takkann. Finndu Network controller: línuna þar sem hún mun sýna upplýsingar um þráðlausa tækið þitt.

...fá hjálp með þráðlausu tenginguna mína?

Það er mælt með því að þú notir aðra tengingu við internetið og lesir í gegnum hin fjölmörgu efnisatriði um þráðlausat tengingar. Eftirfarandi eru bara nokkris staðir til að skoða.

...fá þráðlaus Broadcom tækið mitt til að virka?

Síðan í útgáfu 2.6.17 af kjarnanum, hefur stuðningi verið bætt við fyrir þráðlaus Broadcom tæki. Þetta þýðir að sum Broadcom tæki virka strax, en samt eru enn mörg sem gera það ekki. Ef þráðlausa Broadcom tækið þitt virkar ekki hefur þú tvo kosti; bcm43xx-fwcutter eða NdisWrapper.

Með tólinu bcm43xx-fwcutter eru aðeins örfá tæki sem raunverulega irka. Til að sjá hvaða tæki eru nú studd skaltu skoða http://bcm43xx.berlios.de/?go=devices. Ef tækið þitt er ekki stutt er mælt með að þú notir frekar tólið NdisWrapper utility. Fyrir upplýsingar um hvernig á að stilla tækið þitt með bcm43xx-fwcutter tólinu skaltu skoða the section called “Broadcom” og til að stilla tækið þitt með NdisWrapper tólinu skaltu skoða the section called “NdisWrapper”.

NdisWrapper

Mikil notkun skipanalínu

Stilling á NdisWrapper krefst mikillar notkunar á skipanalínu. Það eru enn engin gluggaforrit til að aðstoða við þessar stillinguar. En þó að það sé gert í skipanalínunni, er einfalt að fylgja leiðbeiningunum.

Hardware Platforms

This method is only supported for users of the Intel and AMD platforms. Users of older iBooks and Powerbooks cannot use this method. However, users of MacBooks (Intel based) should be able to use this method.

NdisWrapper er talið vera allsherjarlausn fyrir þráðlaus kerfi í Linux. Stór hluti af þráðlausum tækjum sem ekki er stuðningur fyrir, innbyggður eða með öðrum forritum, eru studd með NdisWrapper. Settu inn ndiswrapper með því að nota Adept. Ef þú kannt ekki við að setja innforrið er bent á að skoða skjalið Að bæta við forritum.

Once you have installed NdisWrapper, locate the Windows drivers either on a CD or the Internet. Drivers for Windows XP are preferred, however Windows 2000 drivers will usually work just as well. Once you have located the CD or the drivers on the Internet, copy them to a local folder on your system. In some instances, you may have your drivers in a driver.zip or a driver.exe file. If it the file is in a .zip format, unzip the file by either right clicking on the file and selecting Extract from the pop-up menu. If the file is in a .exe format, then install the cabextract utility and open up Konsole to navigate the correct directory. Once you have navigated to the directory storing the .exe file, type cabextract filename.exe. This will extract or unzip the file to the directory you are in. The driver will be in the .inf format, so what you will want to do is type sudo ndiswrapper -i filename.inf and press Enter. If successful you shouldn't receive any errors. This command has gone ahead and loaded or installed the drivers in the NdisWrapper module. To see if these drivers worked, simply type sudo modprobe ndiswrapper and press Enter. Test to see if you have a network and/or Internet connection.

If everything went well then the final step would be to load the NdisWrapper module by default. To do this simple type sudo sh -c "echo ndiswrapper >> /etc/modules" and press Enter. This will automatically start NdisWrapper at boot time.

Ef ekki allt gekk svo veg, getur verið að vandamálið tengist ekki NdisWrapper heldur hugsanlega forritinu KNetworkManager. Til að athuga hvort KNetworkManager er um að kenna, ýttu á system tray iconið og veldu Hætta. Þegar KNetworkManager hefur hætt, farðu aftur í skipanalínuna og sláðu inn sudo modprobe -r ndiswrapper && sudo modprobe ndiswrapper og ýttu á Enter. Þetta mun afhlaða NdisWrapper og svo hlaða því aftur. Eftir að þú hefur hlaðið því inn aftur skaltu athuga netkerfis- og/eða Internettenginguna aftur.

Broadcom

Síðan í 6.10 (Edgy Eft) útgáfunni, hefur kjarninn haft innbyggðan reklastuðning við sum Broadcom kort með því að nota tólið bcm43xx-fwcutter. Nú eru ekki svo mörg studd kort, en þróunin heldur áfram. Skoðau listann á http://bcm43xx.berlios.de/?go=devices til að athuga hvort kortið þitt er stutt. Ef kortið þitt er ekki á listanum, líttu þá á the section called “NdisWrapper”.

Til að byrja er það fyrsta sem þarf að gera að setja upp bcm43xx-fwcutter tólið. Til að fá meiri ypplýsingar um uppsetningu skaltu skoða kaflann Að bæta við forritum.

Once you have bcm43xx-fwcutter installed you can read through a list of links to various drivers for your Broadcom device. To do this open up Konsole (KMenuSystemKonsole - Terminal Program) and type at the prompt zless /usr/share/doc/bcm43xx-fwcutter/README.gz and press Enter. You have the choice of picking a driver from that list, driver CD, or manufacturer's website. The file you are interested in using is the bcwl5.sys file. If you have the drivers in a .zip format, unzip the files to a local directory. If the drivers are in a .exe format, you will need to install Cabextract. With Cabextract, at the command line locate the directory where you downloaded or copied the file to. Once there type at the prompt cabextract filename.exe and press Enter. This will extract the file into the directory you are in.

Now that you have the driver files extracted, navigate with Konsole to the directory with the driver files. Next you will use the bcm43xx-fwcutter utility to install the drivers. To do so, at the prompt type sudo bcm43xx-fwcutter -w /lib/firmware/$(uname -r) bcwl5.sys. You may receive a couple of warnings which are nothing to worry about. If it didn't work, it will provide an error that states either driver isn't supported or the driver is to old. If this is the case, you would repeat this step using one of the drivers from the list in the README.gz file shown above. If you continue to have issues, connect to the Internet with another source and review the following sites:

If you continue to have issues with loading the drivers, then you may need to use the NdisWrapper utility.

Now if you went through the driver installation without any major errors or issues, the next step would be to load the new module you created in the previous step. At the command line type sudo modprobe bcm43xx and press Enter. To see if the module loaded and is working, at the prompt type iwconfig and press Enter. If it works it should return the name of the interface as ethX where X is the number of the device. In most cases it may be eth1 if you have a CAT-5 Ethernet device already installed and configured. Also to test and see if your device can scan, at the command prompt type sudo iwlist ethX scan and press Enter. Don't worry if it reports no networks found as your connection may still be working. Test and see if you can connect to your network and the Internet. If everything has worked then you will want to add the module so it will load at boot. To do so, at the command prompt type sudo sh -c "echo bcm43xx >> /etc/modules" and press Enter.

Prev
Next
Home