Jafnvel þótt að ákjósanlegasta aðferðin til að setja upp forrit sé í gegnum pakkastjóra útskýrðum í Bæta við, fjarlægja og uppfæra forrit, getur þú einnig sótt og sett upp einstaka pakka sem innihalda hugbúnað. Það eru til margar mismunandi gerðir af GNU/LInux pakkaskrám. Flestar þeirra eru tengdar við pakkastjóra sérstakra GNU/Linux dreifinga.
Ef þú finnur forrit sem þú vilt setja upp í pakka þá er mælt með því að þú athugir hvort að það sé tiltækur upprunalegur Kubuntu pakki með forritinu í gegnum pakkastjóra og ef þú vilt setja þá útgáfu upp frekar. Þetta tryggir það að forritið er algjörlega samhæft kerfinu þínu. Ef það er enginn pakki tiltækur í gegnum pakkastjórann getur þú sett forritið upp handvirkt. Uppsetningarferlið er háð gerð pakkaskráarinnar.
Pakkaskráin sem er tengd Kubuntu hefur .deb skráarendinguna vegna þess hve náskilið Kubuntu er Debian GNU/Linux dreifingunni. Þú getur sótt og sett upp stakar .deb skrár. Þú þarft stjórnunaraðgang til þess að geta það.
To install a .deb file, simply
click on the .deb file to initiate the installation process. You will be prompted for your password in order to gain the necessary privileges.Önnur gerð af skrám eru Red Hat pakkastjóraskrár sem hafa .rpm skráarendinguna. Það er ekki ráðlagt að setja þessar upp á Kubuntu kerfi. Í næstum öllum tilvikum er til upprunalegur Kubuntu .deb pakki. Aftur á móti ef það er algjörlega nauðsynlegt, þá er hægt að umbreyta .rpm skrá í .deb pakka með forritinu alien.
Procedure 2. Uppsetning á Alien
Opnaðu Adept-stjórann með því að fara í → → .
Þegar beðið er um lykilorð, skráðu inn lykilorðið þitt og ýttu á
.Finndu Leitarreitinn sem er rétt undir hnöppunum í efri hluta gluggans og skrifaðu alien
.
Finndu pakka sem heitir alien og veldu hann. Ýttu á hnappinn.
Finndu
hnappinn í efstu verkfæraslánni og ýttu á hann.Þegar uppsetningunni er lokið, lokaðu þá Adept stjóranum.
Skrár með .tar.gz eða .tar.bz2 skráarendingunni eru pakkar þekktir sem tarboltar eða upprunalegir pakkar (upptakapakki) og eru víða notaðir í GNU/Linux. Ef það er enginn upprunalegur Kubuntu pakki tiltækur í neinu af Kubuntu útibúunum getur þú reynt að þýða pakkann frá upptökunum. Fyrir ráðleggingar um þýðingar á hugbúnaði, líttu þá á Þýðing hugbúnaðar síðuna á Ubuntu kvikunni.