Þessar leiðbeiningar eru aðeins fyrir i386 og AMD64 tölvur. Fyrir PowerPC vélar, sjá Ubuntu Help Online.
Settu upp sun-java5-jdk (sjá Að bæta við forritum).
Lestu Java leyfið sem er sýnt hér. Þú verður að samþykkja það til að halda áfram
To get your system to use Sun Java instead of the open-source (but less functional) GIJ that is installed by default, run:
sudo update-alternatives --config java
and choose the option that has
j2re1.5-sun
in it.
Java 1.6 er einnig í boði, og er hægt að setja það upp með því að fylgja leiðbeiningunum að ofan, en skipta öllum tilvikum af 1.5 út fyrir 1.6
The Eclipse platform provides a complete, extensible Java development environment.
Settu upp eclipse (sjá Að bæta við forritum).
Ýttu á → → .