Spjall biðlarar
Prev
Next

Spjall biðlarar

Að spjall við vini fjölskyldu er ein af vinsælli noktunum á internetinu. Kubuntu hefur nauðsynleg forrit til að gera þetta. Það eru tveir aðal spjall biðlarar í Kubuntu; Kopete fyrir snarsamband, Konversation til að spjalla á irkinu (IRC) (IInternet Relay Chat).

Kopete

KMenuInternetKopete - Snarsamband

Kopete er KDE snarspjall biðlari (IM). Hann virkar svipað og aðrir vinsælir snarspjall biðlarar IM í dag. Með Kopete getur þú búið til þinn reikning fyrir:

  • AIM (AOL Snarsamband)

  • Gadu-Gadu

  • GroupWise

  • ICQ

  • IRC (Internet Relay Chat) Netspjall

  • Jabber

  • Á meðan

  • MSN Messenger

  • Yahoo

Ýtarlegri aðstoð er hægt að fá í Kopete Handbókinni.

Konversation

KMenuInternetKonversation - Spjall Biðlari (IRC)

Konversation er KDE IRC (Internet Relay Chat) Netspjall biðlari fyrir KDE. Forritið gefur þér svipaða virkni og aðrir vinsælir netspjall biðlarar IRC í dag. Virknin Konversation er meðal annars:

  • Notendavænt viðmót með flipum

  • Breytanlegir flýtilyklar fyrir mikið notaðar skipanir

  • Tilkynning fyrir sjónskyn og heyrnarskyn um margskonar viðburði

  • Skilaboð Á Skjánum (OSD)

Ýtarlegri aðstoð má fá í Konversation Handbókinni.

Prev
Next
Home