Valmöguleikarnir eru endalausir þegar um netpóst bilðlara (Email Clients) fyrir Linux stýrikerfi. Í Kubuntu kynnist þú KMail sem sjálfgefnum netpóst biðlara, annaðhvort sjálfstæðum, eða sem hluta af forritinu Kontact Persónuupplýsingastjóra. Aðrir vinsælir biðlarar eru til dæmis Mozilla Thunderbird, Evolution, Mailody, and jafnvel Mutt sem er skipanalínu biðlari.
KMail is the email component of Kontact, the KDE personal information manager. KMail by itself is similar in functionality to the Microsoft Outlook Express application whereas Kontact is as full featured as Microsoft Outlook. The following are just some of the features of KMail.
IMAP, POP3 and SMTP stuðningur.
SSL, TLS, og DIGEST-MD5 stuðningur við örugga innskráningu.
PGP og GnuPG stuðningur við undirritanir dulritun.
HTML lestur , ruslpóstsíun, innra stafasett, leit og síun, stafsetning, og fleira.
Fleiri upplýsingar um forritið KMail og uppsetningu þess má finna í KMail Handbókinni. Ef þú ætlar að nota KMail innan úr Kontact, kynntu þér þá einnig Kontact Handbókina.