Önnur forritunarmál
Prev
Next

Önnur forritunarmál

Það eru mörg forritunartól í boði í Ubuntu fyrir mörg mismunandi forritunarmál. Þessi kafli sýnir stuttan lista af nokkrum af mest notuðu forritunarmálunum,

Mono .NET þróunarumhverfi

Mono is an implementation of the .NET stack, which allows you to write cross-platform programs in a number of different languages, including C#, Java, Visual Basic .NET and JavaScript. More information about Mono is available from the Mono project homepage.

  1. Settu upp monodevelop og monodoc pakkana (sjá Að bæta við forritum).

  2. Ýttu á KMenuForritunMonoDevelop.

  3. Ýttu á KMenuForritunMonoDevelop til að opna Monodoc skjölunarvarfrann.

Gambas myndrænt BASIC tungunál

Gambas er þróunarumhverfi sem líkist Visual Basic, Sem leyfir þér að hanna og smíða myndræn forrit á einfaldan hátt með því að nota hið auðlærða BASIC tungumál.

  1. Settu upp gambas pakkann (sjá Að bæta við forritum).

  2. Ýttu á KMenuForritunGambas til að opna Gambas þróunarumhverfið.

Sett af forritadæmum fylgja með Gambas, sem þú gertur notað til að hjálpa þér að læra forritunarmálið. Til að skoða forritadæmi, keyrðu Gambas, ýttu á Dæmi á Velkomin í Gambas! skjánum og veldu dæmið sem þú vilt skoða,

Prev
Next
Home