New to Kubuntu 8.04

New to Kubuntu 8.04

Heiður og leyfi

Abstract

Þessi hluti inniheldur upplýsingar fyrir nýja notendur Linux, Kubuntu og/eða KDE.


Eftirfarandi síður hjálpa þér að aðlagast hvort sem þú hefur uppfært úr eldri útgáfu af Kubuntu eða flutt þig úr Windows™ eða Mac OS™.

Er að flytja úr...

Ef þú ert nýr notandi Kubuntu og/eða KDE:

KHelpCenter

KHelpCenter útvegar handbækur fyrir megnið af forritum og einingum KDE. Til að nálgast KHelpCenter skaltu velja KMenuHelp.