Líttu á https://help.ubuntu.com/community/ADSLPPPoE fyrir meiri upplýsingaref þú lendir í vanfræðum með eftirfarndi aðgerðir.
Opnaðu Konsole með því að fara í → → .
Við kvaninguna skaltu slá inn sudo pppoeconf
og ýta á Enter.
Textabyggt valmyndakerfi mun leiðbeina þér í gegnum næstu skref, sem eru:
Staðfestu að Ethernet kortið hafi fundist.
Sláðu inn notandanafnið þitt hjá netþjónustuaðila þínum (ISP).
Sláðu inn lykilorðið þitt hjá netþjónustuaðila þínum (ISP).
Ef þú hefur þegar stillt PPPoE tengingu, þá verður þú spurður hvort heimilt sé að breyta henni.
Þegar þú verður spurður hvort þú viljir nota noauth
og defaultroute
kostina og viljir fjarlægja nodetach
kostinn, skaltu velja Já.
Þegar þú verður spurður hvort þú viljir nota peer DNS
kostinn, skaltu velja Já.
Þegar þú verður spurður hvort þú viljir nota Limited MSS
kostinn, skaltu velja Já.
Þegar þú verður spurður hvort þú viljir nota tengjast við ræsingu, skaltu velja Já til að virka sítengingu, eða No til að tengjast handvirkt.
Þegar þú verður spurður hvort þú viljir nota tengjast strax, skaltu velja viðeigandi svar.
Til að hefja ADSL tengingu þegar hennar er þarfnast skaltu slá inn pon
dsl-provider
og ýta á Enter.
Til að stöðva ADSL tengingu skaltu slá inn poff
dsl-provider
og ýta á Enter.
Due to similar issues of that with a Winmodem, installation and configuration of a USB ADSL modem may require lengthy procedures depending on the type of modem. For further installation information, pleas refer to https://help.ubuntu.com/community/UsbAdslModem. You will of course need another means of connection in order to review this documentation.
Margir tengjast enn Internetinu með innhringimótaldi í dag. Það eru tvær grunngerðir innhringimótalda í notkun.
Hugbúnaðarmótöld, sem eru einnig þekkt sem Winmodem, eru tegundin sem almennt er innbyggð í kerfið sjálft, hvort sem það er borðtölva eða ferðatölva. Þessi mótöld eru venjulega tengd við PCI port inni í tölvunni eða USB port utan við tölvuna. Það er enn þó nokkar gerðir mótalda sem
Vélbúnaðarmótöld, eða alvöru mótöld, eru venjulega tengd við raðtengi (serial port) utan við tölvuna og vinna út hráum mótaldsskipunum ólíkt Winmodem mótöldum. Þessar gerðir mótalda eru orðnar sjaldgæfar upp á síðkastið en eru samt enn best studda tegund mótalda fyrir Linux þar sem þau þurfa venjulega ekki sérstakan rekil.
Eftirfarnadi kaflar munu veita upplýsingar um uppsetningu og stillingar á mótaldinu þínu. Síðasti kaflinn mun gefa upplýsingar um hvernig á að stilla innhringisamband (sjá the section called “Stilling internets með innhringisambandi”).
Unfortunately due to the many different types of chipsets and the work involved in getting a Winmodem installed and functioning would be difficult to document in this one location. However, there are already documents out there to help you in your success at getting your Winmodem to work with Kubuntu. Not every Winmodem is guaranteed to work, but there are utilities out there to aide you in getting a supported Winmodem to work. The following links will hopefully provide the information needed to get your Winmodem working.
http://www.linmodems.org/ - Þetta er aðal upplýsingasíðan til að setja upp Winmodem, eða Linmodem eins og þau eru einnig kölluð, og virka í Linux.
http://132.68.73.235/linmodems/index.html#scanmodem - Þessi síða býður upp á mikilvægar upplýsingar um tólið scanModem. Þetta er síðan sem ekki aðeins finnur Winmodemið þitt, heldur býður það einnig upp á upplýsingar um hvers konar stuðningur er til fyrir tækið þitt.
https://help.ubuntu.com/community/DialupModemHowto/ScanModem - Ubuntu samfélags skjölun um hvernig á að nota tólið scanModem úr Ubuntu og Kubuntu.
https://help.ubuntu.com/community/DialupModemHowto - Ubuntu samfélags skjölun um almennar upplýsingar um innhringimótöld. Góður upphafspunktur fyrir bæði Ubuntu og Kubuntu kerfi.
http://start.at/modem - Winmodems are not modems vefsíða sem býður upp á stóran gagnagrunn af Winmodem stuðningi. Notaðu þetta til að staðfesta frekar hvort til se´stuðningur fyrir mótaldið þitt, eða rannsakaðu listann fyrst áður en reynt er að setja upp tæki sem hugsanlega er ekki stuðningur fyrir.
Unlike software modems, or Winmodems, hardware modems do not need special
software drivers. If your modem connects to your PC via the
serial port, then you are in fact using a hardware modem. In order to configure
your modem, you need to know which COM port, or serial port,
you are using. The typical structure for COM devices is
/dev/ttySx
, where x is one less than the
COM port number. For instance, if you plug your modem into
COM port 1, then you would use the
/dev/ttyS0
device. Port 2 would be
/dev/ttyS1
and so on.
Það eru nokkrar leiðir til að fá innhringisambandið til að tengjast internetinu.
KPPP - The dialer and front end for pppd which allows for interactive script generation and network setup. This is the preferred application in Kubuntu for dial-up modems. For more information on setting up KPPP, please refer to The KPPP Handbook.
WvDial - The command line Linux application for dial-up modems. This utility has been around almost since the invention of Linux itself. The following is a quick step-by-step procedure for using WvDial. Note that WvDial use is command line intensive.
Opnaðu Konsole með því að fara í → → .
Við kvaðningun skaltu slá inn sudo wvdialconf
/etc/wvdial.conf
og ýta á Enter.
Ef þú sérð eftirfarandi villu, er mótaldið þitt ekki stutt, í notkun, eða ekki rétt stillt.
Editing `/etc/wvdial.conf'. Scanning your serial ports for a modem. Modem Port Scan<*1>: S0 S1 S2 S3 Sorry, no modem was detected! Is it in use by another program? Did you configure it properly with setserial? Please read the FAQ at http://open.nit.ca/wiki/?WvDial If you still have problems, send mail to <wvdial-list@lists.nit.ca>.
Ef þú fékkst eki villuboðin að ofan getur þú haldið áfram og lokið uppsetningunni með því að breyta stillingaskránni /etc/wvdial.conf
handvirkt. Til að gera það ýtirðu á Alt+F2, slærð inn kdesu kwrite /etc/wvdial.conf
og ýtir á Í lagi hnappinn.
Þegar þú hefur opnað wvdial.conf
, seturðu inn upplýsingar um netþjónustuaðila (ISP) þar sem þær eiga heima. Aðrar upplýisngar gæti þurft til að Winmodem virki rétt. Þessar upplýsingar eru annað hvort aðgengilegar á Linmodems vefsíðunni, eða ef þú sendir tölvupóat á póstlistann þeirra, í svarinu frá þeim með til að aðstoða þig við uppsetninguna. Þú getur einnig slegið inn man
wvdial.conf
í skipanalínunni til að fá frekari upplýsingar.
Vistaðu og lokaðu /etc/wvdial.conf
stillingaskránni.
Í skipanalínunni skaltu reyna að hringja út með því að slá inn sudo
wvdial
og ýta á Enter.
pppconfig er önnur skipanalínu skipun sem notuð er til að sjá um innhringisambönd. Þessi uppsentin er ekki sú einfaldasta í stillingu, en er hins vegar mjög sveigjanlegt forrit. Skipanrinar pon og poff hringja inn og leggja á þegar tólið pppconfig er notað.
Ef þú hefur áhuga á að nota þetta tól, líttu á kvikuna fyrir pppconfig.