Uppsetning íforrits
Prev

Uppsetning íforrits

Java

Konqueror

Þessi kafli úskýrir stuttu máli ferlið til að setja upp Konqueror til að nota Java™.

  1. Lokið Konqueror ef forritið er opið.

  2. Setjið upp sun-java6-jre pakkann. Til að fá leiðbeiningar um uppsetninguna, vinsamlegast skoðið skjölin um að Bæta við Forritum.

  3. Ræsið Konqueror og njótið.

Firefox

32-bita

Þessi kafli útskýrir í stuttu máli ferlið við uppsetningu Firefox til að nýta Java™ á 32-bita kerfum.

Sértu óviss um hvort þú notar 32 bita eða 64 bita örgjörfa, þá getur þú fundið út úr því á einfaldan hátt með því að opna Konsole með því að fara í KMenuSystemKonsole - Skipanalínuforrit, og skrifa síðan uname -a og ýta síðan á Enter takkann. Þú ættir að sjá úttak svipað og eftirfarandi:

Linux konqi 2.6.22-9-generic #1 SMP Fri Aug 3 00:50:37 GMT 2007 i686 GNU/Linux

Skammstöfunin i686 aftarlega í línunni, merkir að þú notar 32-bita örgjörfa. Sjáir þú hinsvegar skammstöfunina x86_64, þá notarðu 64-bita stýrikerfi og ættir því að skoða the section called “64-bita”.

  1. Lokið Konqueror ef forritið er opið.

  2. Setjið upp sun-java6-plugin pakkann. Til að fá leiðbeiningar um uppsetninguna, skoðaðu vinsamlegast skjölin um að Bæta við Forritum.

  3. Ræsið Firefox og njótið.

64-bita

Þessi kafli útskýrir í stuttu máli ferlið við uppsetningu á Firefox til að nota Java™ á 64-bita kerfum.

Sértu óviss um hvort þú notar 32 bita eða 64 bita örgjörfa, þá getur þú fundið út úr því á einfaldan hátt með því að opnaKonsole með því að fara í KMenuSystemKonsole - Skipanalínuforrit, og skrifa síðan uname -a og ýta síðan á Enter takkann. Þú ættir að sjá úttak svipað og eftirfarandi:

Linux konqi 2.6.22-9-generic #1 SMP Fri Aug 3 00:50:37 GMT 2007 x86_64 GNU/Linux

Skammstöfunin x86_64 aftarlega í línunni, merkir að þú notar 64-bita uppsetningu. Sjáir þú hinsvegar skammstöfunina i686, þá notarðu 32-bita stýrikerfi og ættir því að skoða the section called “32-bita”.

64-bit kerfi með Firefox og Java

Þvímiður er enn sem komið erm eina leiðin til að setja upp java íforritið fyrir Firefox að setja fyrst upp 32-bita útgáfu af Firefox. Mælt er með að þú fylgir leiðbeiningunum á https://help.ubuntu.com/community/AMD64/FirefoxAndPlugins.

Flass

Adobe Flash Player™ er auðvelt að setja upp til að nota með Konqueror og/eða Firefox með því að setja upp flashplugin-nonfree pakkann. Til að fá leiðbeiningar um uppsetninguna, skoðaðu skjölin um Bæta Við Forritum.

Auka skref Konqueror's

Instead of rebooting in order to get Konqueror to see the newly installed plugin, simple restart Konqueror and then go into its configuration (KMenuInternetKonqueror - Web Browser). Scroll down in the left panel until you see the Plugins icon. In the configuration dialog, press the Scan for New Plugins button. When finished, press the OK button.

Gnash

Gnash er frjáls hugbúnaðarútgáfa af Adobe Flash Player™. Það er nú í beta ástandi og enn þarf að leysa úr ýmsum málum varðandi netsetur sem nota Flass.

Setja upp Gnash fyrir Konqueror

Til að nota forritið Gnash fyrir Konqueror, er einfaldast að setja upp pakkann fyrir íforritið konqueror-plugin-gnash. Til að fá leiðbeiningar um uppsetninguna, skoðaðu vinsamlegast skjölin um Bæta Við Forritum. Eftir að uppsetningunni er lokið, er einfaldast að ræsa Konqueror forritið með því að fara í KMenuInternetKonqueror - Vef Vafri.

Setja upp Gnash fyrir Firefox

Til að nota forritið Gnash fyrir Firefox, er einfaldast að setja upp pakkann fyrir íforritið mozilla-plugin-gnash. Til að fá leiðbeiningar um uppsetninguna, skoðaðu vinsamlegast skjölin um Bæta Við Forritum. Eftir að uppsetningunni er lokið, er einfaldast að ræsa Firefox forritið með því að fara í KMenuInternetFirefox Vef Vafri.

Prev
Home