Aptitude er annar framendi apt. Aptitude leyfir þér á víxlverkandi hátt að velja pakka til að fjarlægja og bæta við úr lista af tiltækum pökkum. Aptitude er mun ítarlegri nálgun, sem stundum virkar betur, til þess að sýsla með forrit í skipanaham.