Kem á tengingu
Prev
Next

Kem á tengingu

Að koma á tengingu byggir á ýmsum þáttum. Ertu að tengjast beint við Internetið eða að nota mótald, hvort sem það er DSL mótald eða innhringimótald? Ert þú með mreiðbandsaðgang og hefur beini (router) eða kerfi sem býður upp á samnýtingu Internet tengingar? Ert þú að nota Ethernet eða þráðlasua nettengingu? DHCP eða fast vistfang? Þettas er bara nokkrar af breytunum sem þarf að rannsaka og skilja áður en maður heldur er áfram og veldur hugsanlega meiri vandræðum núna eða síðar meir.

Það eru margar aðferðir til að tengjast netkerfi eða internetinu, en aðeins verður farið í þrjú aðalefnisatriði.

Note

DSL (Digital Subscriber Line) er ein tegund breiðbands Internetþjónustu sem hefur mótald sem tengsit við netkerfi þjónustuaðilans. Sumir notendur munu annað hvort tengjast beint við þetta mótald eða gætu haft beini (router) sem tengist við það til að deila tengingunni.

Note

DHCP (Dynamic Host Configuration Protocol) er netsamskiptastaðall sem leyfir kerfinu þínu að fá IP (Internet Protocol) vistfang, vistfang netgáttar (gateway), nethulu (netmask), sem og DNS (Domain Name System) vistföng. DHCP er sjálfgefiði furir hvert netkerfi sem tengist kerfinu. Þetta gerir tengingar auðveldari og í flestum tilvikum hnökralausar. Please the section called “Algengar netkerfisstillingar”.

Prev
Next
Home