Deiling nettengingar í Kubuntu, eða Linux almennt er auðveld of þarfnast mjög lítillar stillingar. Þrír fljótlegir valkostir eru
Býður upp á skráar og prentþjónustur fyrir alla SMB/CIFS þjóna, þar með talda Microsoft Windows. Samba er sú leið sem mælt er með til að tengjast við Microsoft deilipunkta og sú einfaldasta að setja upp og stilla.
Network File System (NFS) styður deilingu skráa, prentara og aðfanga yfir netkerfi. NFS er erfiðar að setja upp og stilla en inniheldur viðbótarmöguleika og fleiri kosti á hreinu Linux netkerfi.
Zero Configuration Networking er kerfi sem býr sjálfkrafa til IP netkerfi án stillingar eða netþjóna. Þessi tegund uppsetningar gerir notendum sem hafa enga þekkingu á netvinnslu kleift að að stilla einfalt netkerfi á einfaldan hátt.
Ef þú ert að nota Windows netkerfi, þá gæti Samba verið þinn besti kostur og ekki þarf að notast við skipanalínuna til að stilla það. Til að byrja nægir að ýta á Alt+F2 og slá inn kdesu kwrite /etc/samba/smb.conf
og ýta á takkann. Þetta mun opna KWrite textaritilinn. Farðu niður að Global Settings hlutanum þar sem stendur workgroup = MSHOME og breyttu vinnuhópnum MSHOME í þinn Windows vinnuhóp. Vistaðu skrána og lokaðu KWrite. Næsta skref er að að setja inn Samba. Til að fá meiri ypplýsingar um uppsetningu skaltu skoða kaflann Að bæta við forritum.
Using the icons located in the Kicker, the terminal looking icon (System Menu) to the immediate right of the KMenu icon will allow you to navigate to Remote Places. Once you have navigated to there, you will be able to access Samba Shares.
Til að fá meiri upplýsingar, nánari fyrirmæli, eða flóknari eiginleika Samba skaltu skoða https://help.ubuntu.com/community/SettingUpSamba.
NFS, or Network File System, is a file system supporting the sharing of files, printers and resources permanently over a network. NFS is much more advanced and difficult than Samba. Considering NFS is a very extensive protocol for file sharing, this portion of the Kubuntu System Documentation will ask you to review the following sites for further information:
ZeroConf, or Zero Configuration Networking, is a system that automatically creates an IP network without special configurations or servers. This type of networking and sharing is by far the most simple and is targeted to users with little or no networking knowledge. ZeroConf allows a user to to connect to computers, networked printers, and other shareable resources on the network without configuring network settings by hand.
Procedure 1. ZeroConf Stillingar
Opnaðu Kerfisstillingar Með því að fara í → .
Veldu Netkerfisstillingar.
Á vinstri hlið Netkerfisstillingar valmyndarinnar, veldu kostinn Zeroconf þjónustuleit.
If the Enable Zeroconf network browsing or the Browse local network options are not selected, please select them now and press the
button.