Bæta við/Fjarlægja forrit
Prev
Next

Bæta við/Fjarlægja forrit

Bæta við/Fjarlægja forrit er auðveld myndræn leið til þess að setja upp og fjarlægja forrit í Kubuntu. Til þess að keyra Bæta við/Fjarlægja forrit, veldu KValmyndBæta við/Fjarlægja forrit frá skjáborðsvalmyndarkerfinu.

Note

Keyrsla Bæta við/Fjarlægja forrit þarfnast stjórnunarréttinda.

Til þess að setja upp ný forrit veldu flokkinn til vinstri og hakaðu síðan við kassa forritana sem þú vilt setja upp. Ýttu svo á Beita og völdu forritin verða sótt af netinu og sett upp sjálfkrafa, ásamt því að setja upp önnur forrit sem eru nauðsynleg. Sjálfgefna valið er einskorðað við KDE svítuna en GNOME forrit er hægt að setja upp með því að velja þau frá efstu listavalmyndinni.

Einnig er hægt, ef þú veist nafnið á forritinu sem þú vilt, að nota Leitartólið sem er staðsett í efsta hlutanum.

Prev
Next
Home